Birtir skýrsluna sem verður prentuð ef valið er að prenta prófunarskýrslu úr bókarkeyrslu.

Þarna birtist sjálfkrafa heiti staðlaðrar skýrslu sem fylgir kerfinu. Hægt er að velja aðra skýrslu ef fleiri skýrslur hafa verið settar upp í kerfinu.

Skoða má prufuskýrslur sem eru tiltækar með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig