Sýnir kóta birgðageymslunnar sem færslan tengist.

Kerfið afritar birgðageymslukótann úr reitnum Kóti birgðageymslu í vátryggingarreikningnum sem færslan var gerð fyrir.

Ekki er hægt að breyta birgðageymslukóta því að færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig