Sýnir númer utanaðkomandi skjals sem var fært inn í innkaupahaus eða bókarlínu.

Ef færslan var bókuð eftir færslubókarlínu, afritaðist númerið úr reitnum Númer utanaðkomandi skjals í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð eftir innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi, gæti númerið hafa verið afritað úr reitnum Reikningsnr. lánardr. eða Kr.reikn.nr. lánardr. í innkaupahausnum eftir því hvaða tegund fylgiskjals stofnaði vátryggingarfærsluna.

Ekki er hægt að breyta númeri utanaðkomandi skjals vegna þess að færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig