Stofnað þegar notandi bókar á vátryggingarreikning.

Hægt er að skilgreina sjálfvirkar bókanir á vátryggingarfærslum þegar stofnkostnaður eignar er bókaður í glugganum Eignagrunnur.

Færslur í vátryggingarhöfuðbók eru myndaðar af innkaupapöntun, reikningi, kreditreikningi eða færslubókarlínu.

Efni reitanna í töflunni er ekki hægt að breyta þar sem búið er að bóka færsluna.

Sjá einnig