Tilgreinir dagsetningu sem verđur notuđ sem bókunardagsetning í eignafćrslum.
Ţegar fćrt er í ţennan reit fćr reiturinn Bókunardags. sjálfkrafa sömu dagsetningu og viđ bókun línunnar. Bent er á ađ hćgt er ađ smella á reitinn Nota sömu eign+fjárh.bók.dags. í töflunni Afskriftabók ef tryggja á ađ eignabókunardagsetning og bókunardagsetning séu eins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |