inniheldur númer eignarinnar sem á að endurflokka. Smellt er á reitinn og viðkomandi númer valið í glugganum Eignalisti.
Endurflokkun er gagnleg í eftirfarandi tilvikum:
-
Þegar fyrirtækið losar sig við hluta eignar. Í því tilviki er hægt að endurflokka stofnkostnað (að hluta) og afskrift (að hluta) sem ný eign sem síðan er hægt að ráðstafa að fullu.
-
Þegar endurflokka verður eign í byggingu yfir í venjulega eign.
-
Þegar flytja á eign úr einni vídd yfir í aðra.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |