Tilgreinir prósentutölu af stofnkostnaðinum sem á að endurflokkast.

Ef prósenta er færð inn hér er ekki hægt að færa neitt inn í reitinn Endurflokk.upph. stofnkostn..

Prósentan í þessum reit er einnig notuð við endurflokkun á öðrum færslum. Forritið notar þessa formúlu: Endurflokkuð upphæð = Stofnkostnaðar% endurflokkunar/ 100 * uppsöfnuð upphæð bókunargerðar (afskrift, niðurfærsla, uppfærsla, sérsnið 1, sérsnið 2 og hrakvirði). Ef upphæð hefur verið færð í reitinn Endurflokk.upph. stofnkostn. reiknar kerfið Endurflokkunar% stofnkostn. sem Endurflokk.upph. stofnkostn. / Samansafn. stofnkostnaður * 100.

Ábending

Sjá einnig