Tilgreinir síđustu dagsetningina sem bóka á í ítrekunarbók, ef tilgreint hefur veriđ í reitnum Ítrekun í töflunni Sniđmát eignabóka ađ fćrslubókin eigi ađ vera ítrekunarbók.
Reiturinn tilgreinir dagsetninguna ţegar línan verđur bókuđ í síđasta sinn.
Ţegar ţessi reitur er notađur er hćgt ađ setja línu í fćrslubókina ţótt hún verđi ađeins bókuđ í stuttan tíma. Ekki er hćgt ađ bóka línuna eftir daginn sem birtist í reitnum.
Kosturinn viđ ađ nota reitinn er ađ línunni er ekki eytt strax úr fćrslubókinni, og notandi getur alltaf sett nýja lokadagsetningu í stađ ţeirrar gömlu og ţannig haldiđ áfram ađ nota línuna.
Ef reiturinn er auđur er línan bókuđ í hvert sinn sem bókađ er ţar til henni er eytt úr fćrslubókinni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |