Tilgreinir fjölda bókađrar eignafćrslna sem merkja á sem ranga fćrslu.
Viđ bókun fćrslubókarinnar fćrist Eignanúmeriđ úr fćrslubókarlínunni í reitinn Hćtt viđ frá eignanr. í töflunni Eignafćrsla bćđi í viđkomandi eignafćrslu og nýju fćrslunni sem búin var til í fćrslubókarlínunni. Ţćr koma ţví fram sem rangar eignafćrslur í glugganum Rangar eignafćrslur sem hćgt er ađ opna í öllum afskriftabókum.
Ef merkja á báđar fćrslurnar sem rangar fćrslur verđa dagsetning og tegund eignafćrslu í fćrslubókarlínunni ásamt eignafćrslunni ađ vera eins, og upphćđin í fćrslubókarlínunni verđur ađ vera sama upphćđin og er í eignafćrslunni, en međ öfugu formerki.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |