Tilgreinir eignarnúmer. Aðeins er hægt að setja inn númer eigna sem hafa gátmerki í reitnum Áætluð eign á eignaspjaldinu.

Þegar færslubókarlínan er bókuð býr kerfið til viðbótarfærslu í áætluðum eignanúmerum þar sem upphæðin er með öfugu formerki.

Með þessum hætti er mögulegt að minnka virði áætlaðra eigna samhliða raunverulegum kaupum eignarinnar.

Til að færa inn kóða skal smella á reitinn og velja síðan einn af kóðunum úr reitnum Eignalisti.

Ábending

Sjá einnig