Tilgreinir vátryggingakóta ef valkosturinn Kaupverđ er valinn í reitnum Eignabókunartegund.

Ef sett hefur veriđ gátmerki í reitinn Sjálfvirk vátryggingarbókun stofnar kerfiđ einnig vátryggingarsviđsfćrslu viđ bókun línunnar, ađ öđrum kosti skýtur kerfiđ línu inn í vátryggingarbókina.

Ef fćra á inn kóta er smellt reitinn og valinn einn af vátryggingarkótunum í glugganum Vátryggingarlisti.

Ábending

Sjá einnig