Tilgreinir fjölda afskriftardaga sem ţú hefur valiđ í Afskrift eđa Endurmat valkostinum í Eignabókunartegund reitinum.
Ef fćrslubókarlínan hefur veriđ mynduđ međ keyrslunni Reikna afskriftir fyllir kerfiđ ţennan reit sjálfkrafa út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |