Tilgreinir færsluna sem leiðréttingarfærslu. Hægt er að nota þennan reit ef leiðrétta þarf færslu.

Ef gátmerki er sett í þennan reit þegar fært er í færslubókarlínu bókar kerfið neikvæða debetfærslu í staðinn fyrir kreditfærslu eða neikvæða kreditfærslu í staðinn fyrir debetfærslu. Í reitnum Debetupphæð (eða reitnum Kreditupphæð) á viðkomandi reikningi er þá bæði upphaflega færslan og leiðrétta færslan, sem hefur engin áhrif á debet- eða kreditstöðu.

Ábending

Sjá einnig