Kerfiđ sćkir lýsinguna sjálfkrafa af eignaspjaldinu ţegar reiturinn Eignanr. er fylltur út.

Ef fćrslubókin er ítrekunarbók er hćgt ađ velja ađ láta lýsinguna uppfćrast sjálfkrafa í hvert sinn sem fćrt er í fćrslubókina. (Einnig er hćgt ađ velja ađ fćra inn fastan texta sem er notađur í hvert sinn sem fćrslubókin er uppfćrđ.)

Hćgt er ađ láta kerfiđ uppfćra lýsinguna sjálfkrafa međ ţví ađ fćra inn kóta fyrir tölu sem sett er inn sjálfkrafa. Velja má úr eftirfarandi kótum:

KótiSkjóta inn:

%1

Líđandi dagur (til dćmis mánudagur)

%2

Líđandi vika (til dćmis 52)

%3

Númer líđandi mánađar (til dćmis 1)

%4

Heiti líđandi mánađar (til dćmis janúar)

%5

Heiti núverandi reikningstímabils (til dćmis janúar)

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Eignabók