Eignabókarlínur birtast í glugganum Eignabók eđa Ítrekunarbók eigna. Línur eru búnar til í fćrslubók međ ţví ađ smella á fyrstu auđu línuna og fylla út reitina. Kerfiđ býr sjálfkrafa til nýja línu ţegar stutt er á fćrsluhnapp í síđasta reitnum í línunni.

Ţegar fćrslubók er valin sýnir kerfiđ ţađ heiti bókarkeyrslu sem síđast var notađ. Ef óskađ er eftir ađ nota ađra bókarkeyrslu er smellt á reitinn Keyrsluheiti og síđan valiđ úr ţeim bókarkeyrslum sem til eru, eđa búnar til nýjar.

Sjá einnig