Tilgreinir heiti bókarkeyrslunnar sem er veriđ ađ stofna. Heitiđ getur til ađ mynda veriđ nafn eđa upphafsstafir notandans sem nota mun bókina.
Hćgt er ađ láta kerfiđ um ađ tölusetja bókarkeyrslurnar sjálfkrafa eftir bókun međ ţví ađ hafa tölu í heiti bókarkeyrslunnar. Heitiđ EIGN-1 hćkkar t.d. um einn viđ hverja bókun, í EIGN-2, EIGN-3 o.s.frv.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |