Tilgreinir hvort sniđmát fćrslubókar verđi ítrekunarbók. Ítrekunarbćkur eru gagnlegar ţegar unniđ er međ fćrslur sem eru bókađar oft međ litlum eđa engum breytingum.
Međ ítrekunarbók ţarf ađeins einu sinni ađ setja inn fćrslur sem bókađar verđa reglulega. Reikningar, víddir og víddargildi og ţess háttar skráningar verđa ţví áfram í fćrslubókinni. Ef einhverra lagfćringa er ţörf er hćgt ađ gera ţćr á undan hverri bókun.
Ítrekunarbók birtist í sérstökum glugga međ sérstökum reitum, auk stađlađra reita, ţar sem tilgreina má fćrslur sem verđa endurteknar og taka fram međ hvađa hćtti ţćr verđa endurteknar.
Smellt er í gátreit til ađ skjóta inn merki sem gerir fćrslubókina ađ ítrekunarbók. Smellt er aftur til ađ fjarlćgja gátmerkiđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |