Tilgreinir kóta afskriftartöflunnar sem á að nota ef valkosturinn Notandaskilgreint hefur verið valinn í reitnum Afskriftaaðferð. Svo að hægt sé að nota þennan reit verður að setja upp Afskriftatöflu.

Til að sjá tiltækar töflur (kóða) skal velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig