Tilgreinir þýðingu á lýsingu VSK-klausunnar, sem hægt er að nota með VSK-kennum til að veita viðbótarupplýsingar um tilgang og eðli VSK sem tengist sölulínu.
Viðbótarupplýsingar
Hægt er að setja upp texta sérstaklega fyrir hvern skilgreindan tungumálakóta. Ef þýðingar hafa verið valdar, birtast viðkomandi þýddir textar sjálfkrafa þegar fyllt er út söluskjöl fyrir viðskiptamenn sem hafa ákveðna tungumálakóða.