Opnið gluggann Þýðingar VSK-klausu.
Tilgreinir þýðingu á hverri lýsingu VSK-klausa á mismunandi tungumálum. Hægt er að hafa þýðingu á VSK-klausu á mörgum tungumálum.
Þegar þýðingar hafa verið settar upp og bókað söluskjal er stofnað með tungumálakóða fyrir viðskiptamann, birtist textalýsing VSK-klausunnar þýdd á prentaða skjalinu. Birtingartungumálið fer eftir stillingu viðskiptamannsins á Tungumálakóði.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |