Tilgreinir að færslur sem bókaðar eru með tegundinni sem tilgreind er í reitnum Eignabókunartegund teljist hluti af heildarafskrift eignarinnar. Yfirleitt eru Afskrift, Niðurfærsla og Venja 1 skoðaðar sem afskriftartegundir.
Afskriftategundin á við:
-
Um útreikning á afskriftagrunni þegar Afskriftaaðferð er hlutfallsleg afskrift 1. Í þessu tilfelli er afskriftagrunnurinn reiknaður sem: Bókfært virði mínus heildarafskrift fyrir núverandi reikningsár. Afskriftaupphæðin er reiknuð sem: Afskriftagrunnur * hlutfallsleg staða % / 100 * afskriftadagar / dagar í reikningsári.
-
Heildarafskriftarupphæð er reiknuð í skýrslunni Eignir - Bókfært virði 01.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |