Tilgreinir hvort tegundin í reitnum Eignabókunartegund (Niðurfærsla, Uppfærsla, Sérstillt 1 eða Sérstillt 2) í þessari línu skuli vera debet eða kredit. Smellt er á reitinn og valinn einn af kostunum Auður, Debet eða Kredit.

Við bókun annars staðar athugar kerfið hvort sú upphæð sem á að bóka á eignabókunartegundina hafi verið rétt færð inn, sem annaðhvort debet eða kredit eftir því hvað tilgreint var í þessum reit. Auður þýðir að ekki hafi verið gerð athugun.

Ábending

Sjá einnig