Tilgreinir að færslur sem bókaðar eru með tegundinni sem tilgreind er í reitnum Eignabókunartegund verði að vera teknar með í útreikningi á hagnaði eða tapi á sölu eignar. Hagnaður eða tap er reiknað í svæðinu Hagnaður/tap í glugganum Eignaafskriftabækur.

Ábending

Sjá einnig