Tilgreinir flokkskóta eignarinnar. Flokkskótana er hægt að nota við aðalflokkun eigna, til dæmis í áþreifanlegar og óáþreifanlegar eignir. Skoða má eignaflokkskóðana í töflunni Eignaflokkur með því að smella á reitinn.

Ef flokkskóti er færður inn í þennan reit notar kerfið tilsvarandi eignaflokk sem sjálfgefinn í hvert skipti sem bókað er á eignina.

Ábending

Sjá einnig