Tilgreinir flokkskóta eignarinnar. Flokkskótana er hægt að nota við aðalflokkun eigna, til dæmis í áþreifanlegar og óáþreifanlegar eignir. Skoða má eignaflokkskóðana í töflunni Eignaflokkur með því að smella á reitinn.
Ef flokkskóti er færður inn í þennan reit notar kerfið tilsvarandi eignaflokk sem sjálfgefinn í hvert skipti sem bókað er á eignina.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |