Skilgreinir afmörkun til ađ skođa fćrslur fyrir tiltekna dagsetningu eignabókunar.

Ef reiturinn hefur upphafs- og lokadag tímabils eru upplýsingar í ýmsum skýrslum og gluggum eingöngu miđađar viđ ţađ tímabil.

Tilgreina má dagsetningu eđa tímabil. Sérstakar reglur eru um hvernig ţetta á ađ fćra inn:

MerkingDćmiÁsamt fćrslum

Jafnt og

12 15 00

Ađeins fćrslur bókađar 15.12.00.

Millibil

12 15 00..01 15 01

..12 15 00

Fćrslur bókađar á tímabilinu 15.12.00 til 15.01.01.

Fćrslur bókađar 15.12.00 eđa fyrr.

Annađhvort eđa

12 15 00|12 16 00

Fćrslur bókađar 15.12.00 eđa 16.12.00. Ef fćrslur eru bókađar báđa dagana verđa ţćr allar sýndar.

Einnig má tengja grunnformin saman:

DćmiÁsamt fćrslum

12 15 00|12 01 00..12 10 00

Fćrslur bókađar 15.12.00 eđa á tímabilinu 01.12.00 til 10.12.00, ađ báđum dögum međtöldum.

..12 14 00|12 30 00..

Fćrslur bókađar til og međ 14.12.00 eđa fćrslur bókađar frá og međ 30.12.00 - ţ.e. allar fćrslur nema frá tímabilinu 15.12.00 til 29.12.00.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Eignaspjald