Merkir ađ hćgt sé ađ merkja eignina óvirka (til dćmis ef hún er ekki í ţjónustu eđa er úreld) međ ţví ađ setja merki í gátreitinn.
Ef eignin er skilgreind sem óvirk er ekki hćgt ađ bóka á hana. Óvirkar eignir eru ekki hafđar međ í keyrslum eđa skýrslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |