Tilgreinir skiladag ráđlagđar frambođspöntunar sem línan á flýtiflipanum Atviksbreytingar sýnir.
Reiturinn endurspeglar reitinn Skiladagur í glugganum Áćtlunarvinnublađ ţegar glugginn Tiltćkar vörur eftir tímalínu er opnađur eđa Endurhlađa er valiđ. Breytist ţegar ráđlögđ ađfangapöntun er dregin til vinstri eđa hćgri á flýtiflipanum Tímalína.
Ţegar smellt er á Vista breytingar, eru ný gildi í ţessum reit afrituđ í reitinn Skiladagur í glugganum Áćtlunarvinnublađ .
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |