Tilgreinir stöðu framleiðslupöntunarinnar með uppskriftarlínunni sem þessi athugasemd á við.
Ef staðan er færð inn er hægt að færa inn mismunandi athugasemdir vegna uppskriftarlínu framleiðslupöntunar á ólíkum áætlunarstigum eða í framkvæmd.
Dæmi: Leið er færð vegna framleiðslupöntunar. Athugasemd er færð inn vegna línu í viðkomandi uppskrift:
Í framleiðslupöntuninni er áætluð staða: Texti: Bent er á að hr. Möller er í fríi
Í framleiðslupöntuninni er fastáætluð staða: Texti: Fyrir útgáfu .......
Í framleiðslupöntuninni er útgefin staða: Texti: Kanna gæði
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |