Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina.
Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Þegar mögulegt er skal nota lýsandi kóta sem auðvelt er að muna og lýsa athugasemdinni eða aðgerðinni.
Þennan reit má nota til að raða athugasemdum. Þá er til dæmis hægt að úthluta öllum athugasemdum sem tilheyra áætluðum framleiðslupöntununum kótanum ÁÆTLUN. Síðar er hægt að afmarka töfluna Athugasemdarlínur með því að velja skipunina skoða reitaafmörkun á valreininni. Þá eru aðeins birtar þær athugasemdir sem búnar eru til vegna áætlaðra framl.pantana.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |