Tilgreinir hlutfall sameiginlegs kostnaðar vegna þessarar leiðarlínu framleiðslupöntunar.
Hlutfall sameiginlegs kostnaðar er algild tala. Hægt er að setja upp hlutfall sameiginlegs kostnaðar til að standa undir öðrum útgjöldum en kostnaði vegna efnis og afkastagetu, t.d. flutningskostnaði til leiðarlínu framleiðslupöntunarinnar.
Hlutfalli sameiginlegs kostnaðar er bætt við heildarupphæð leiðarlínu framleiðslupöntunarinnar án tillits til fjölda vara.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |