Endurreiknar undirliggjandi ţörf á afkastagetu í hvert skipti sem áćtlun leiđar er breytt.

Stundum getur hins vegar nákvćm tímasetning krafist ţess ađ vinnsla fari yfir á tíma sem er ekki tiltćkur, til dćmis til ađ ljúka viđ pöntun á föstudegi. Í slíkum tilfellum er hćgt ađ sleppa ströngum útreikningi samkvćmt fćrslum í vinnusalardagatali fyrir eina eđa fleiri leiđarlínur međ reitnum Tímasetja handvirkt.

Ef ţessi reitur er ekki valinn (sjálfgefiđ) veldur breyting á upphafsdagsetningu/-tíma ţví ađ kerfiđ reikni nýja lokadagsetningu/-tíma samkvćmt afkastaţörfum og öfugt ţegar lokadagsetningu/-tíma er breytt.

Ef reiturinn er valinn virđir kerfiđ tilgreinda lokadagsetningu eđa -tíma ţegar sjálfvirkur útreikningur á afkastagetu er gerđur. Ţetta ţýđir ađ kerfiđ setur meira álag en er tiltćkt til ađ hćgt verđi ađ ljúka vinnslunni innan setts tíma.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Leiđ