Tilgreinir sameiginlegan kostnað íhlutar í framleiðslupöntuninni.
Hægt er að setja upp hlutfall sameiginlegs kostnaðar til að standa undir öðrum útgjöldum en kostnaði vegna efnis og afkastagetu, til dæmis flutningskostnaði vegna íhlutar í framleiðslupöntuninni.
Upphæð hlutfalls sameiginlegs kostnaðar er heil tala. Enda þótt varan sé mynduð af fleiri einingum en einni fer upphæðin ekki eftir fjölda vörueininganna.
Hlutfalli sameiginlegs kostnaðar er bætt við heildarupphæð íhlutarins. Upphæðin ræðst ekki af fjölda íhlutanna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |