Afritar gildið úr þessum reit úr samsvarandi reit í framleiðsluuppskriftinni þegar framleiðslupöntunin er reiknuð.

Ef íhlut er bætt við er stuðullinn sem kerfið notar við útreikninga í reitnum Magn tilgreindur hér. Stuðullinn sýnir hversu margar einingar af íhlutnum þarf til að framleiða eina einingu af vörunni sem tilgreind er á framleiðslupöntuninni. Ef þrjá eða fleiri íhluti þarf til að framleiða eina vöru er til dæmis talan þrír færð í reitinn.

Ábending

Sjá einnig