Tilgreinir hvort notkun íhlutarins er bókuð handvirkt eða sjálfvirkt (birgðaskráð).

Viðbótarupplýsingar

Birgðaskráningaraðferðin er afrituð í þennan reit úr reitnum Birgðaskráningaraðferð á birgðaspjaldinu, en hægt er að breyta því í íhlutalínu framleiðslupöntunar.

Nánari upplýsingar fást í reitnum Birgðaskráningaraðferð á birgðaspjaldinu.

Ef hólfkótar eru notaðir til að tína íhluti hefur birgðaskráningaraðferðin áhrif á gildi í reitnum Hólfkóti í íhlutalínu framleiðslupöntunarinnar.

Til athugunar
Þar sem hólfkótinn í framleiðslupöntunaríhlutalínum er að hluta til skilgreindur af birgðaskráningaraðferð og leiðartengikóta íhlutarins, geta gildin í reitunum tveimur breyst innbyrðir háð hinum, eða hugsanlega birtast aðvaranir þegar hólfkóta, birgðaskráningaraðferð eða leiðartengilskóta er breytt í línunni.

Ábending

Sjá einnig