Afritar úrkastsprósentuna úr samsvarandi reit í framleiðsluuppskriftinni þegar framleiðslupöntunin er reiknuð.
Ef íhlut er bætt við er fært inn númer sem sýnir prósentu af framleiddu magni sem áætlað er að fari í úrkast í framleiðsluferlinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |