Tilgreinir hlutfall sameiginlegs kostnaðar vegna þessarar framleiðslupöntunarlínu.

Hægt er að setja upp hlutfall sameiginlegs kostnaðar til að standa undir öðrum útgjöldum en kostnaði vegna efnis og afkastagetu, til dæmis flutningskostnaði vegna framleiðslupöntunarlínunnar.

Upphæð hlutfalls sameiginlegs kostnaðar er heil tala. Enda þótt varan sé mynduð af fleiri einingum en einni fer upphæðin ekki eftir fjölda vörueininganna.

Ábending

Sjá einnig