Tilgreinir væntanlegan óbeinan sameiginlegan kostnað vegna viðkomandi framleiðslupöntunar.
Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með því að nota færslurnar í reitnum Væntanl. sam. afkastag.kostn. í töflunni Leiðarlína framl.pöntunar.
Smellt er á reitinn til að skoða leiðarfærslur framleiðslupöntunarinnar sem mynda upphæðina sem sýnd er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |