Tilgreinir númer áætluðu framleiðslupöntunarinnar eða númerið sem sú pöntun hafði í áætluðu stöðunni.
Ef framleiðslupöntun er eða var stofnuð beint með fastáætlaðri stöðu kann þessi reitur að vera auður.
Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |