Tilgreinir númer áætluðu framleiðslupöntunarinnar eða númerið sem sú pöntun hafði í áætluðu stöðunni.

Ef framleiðslupöntun er eða var stofnuð beint með fastáætlaðri stöðu kann þessi reitur að vera auður.

Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa reits.

Ábending

Sjá einnig