Tilgreinir dagsetningu sem framleiðslupöntunin var stofnuð.
Stofndagsetningin er dagurinn þegar viðkomandi gagnamengi (framleiðslupöntun) var búið til. Ef til dæmis aðeins er sett upp auð pöntun og gögn sett inn í hana nokkrum dögum síðar er dagsetningin þegar auða pöntunin var stofnuð sýnd áfram sem stofndagsetningin.
Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |