Tilgreinir lágstigskóta vörunnar sem á ađ framleiđa í ţessari framleiđslupöntun.
Lágstigskótinn er lćgsta stigiđ sem varan getur veriđ á í öllum uppskriftum. Hver hlutur hefur ađeins einn lágstigskóta. Ef uppskriftin er til dćmis íhlutur annarrar uppskriftar sem á móti er íhlutur ţriđju uppskriftarinnar ţá er 2 í reitnum vegna ţess ađ varan er íhlutur uppskriftar á ţriđja stigi í samsetningu uppskriftarinnar. (Efsta stigiđ er táknađ međ 0.)
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |