Tilgreinir færslur sem varpa reitum í samþættingartöflum yfir reiti í fyrirtækjatöflur í Microsoft Dynamics NAV Samþættingartafla er tafla í gagnagrunninum Microsoft Dynamics NAV sem er sett upp sérstaklega fyrir samþættingu. Hún virkar sem eins konar viðmót eða tengill til að samstilla gögn á milli ytri gagnagrunnstöflu, svo sem Microsoft Dynamics CRM einingar og samsvarandi viðskiptagagnatöflu í Microsoft Dynamics NAV.

Tiil dæmis notar samþættingin Microsoft Dynamics CRM samþættingartöfkluna 5341 Account til að samþætta lykla í Microsoft Dynamics CRM við viðskiptamenn í Microsoft Dynamics NAV. Taflan 5341 Accountbyggir á lykileiningunni í Microsoft Dynamics CRM. Taflan 5335 Vörpun samþættingartöflu er notuð til að varpa töflunni 5341 Account í töfluna 18 Viðskiptamaður.

Sjá einnig