Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Best er ađ nota kóta sem auđvelt er ađ muna og lýsir ţví um hvers konar athugasemd er ađ rćđa.

Ţennan reit má nota til ađ rađa athugasemdum. Til dćmis vćri hćgt ađ nota kótann LAUN um allar athugasemdir sem tengjast launamálum. Síđan er hćgt ađ smella á Yfirlit og Reitaafmörkun á valmyndareininni til ađ afmarka töfluna Trún.aths.lína starfsmannahald. til ađ fá einungis birtar athugasemdir sem tengjast launamálum.

Ábending

Sjá einnig