Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með því að nota færslurnar í reitnum Staða og reitina Starfssamningskóti í töflu starfsmanna.

Skrá yfir starfsmenn sem vinna samkvæmt þessum samningi birtist þegar smellt er á reitinn.

Ábending

Sjá einnig