Skilgreinir kóta fyrir óvirkni fyrir starfsmenn. Ţessa kóta má nota til ađ tákna ýmsar orsakir óvirkni starfsmanna: fćđingarorlof, langvarandi veikindi, leyfi frá störfum o.s.frv.
Ţegar settir hafa veriđ kótar fyrir orsakir óvirkni má tengja ţá einstökum starfsmönnum á starfsmannaspjaldinu. Á starfsmannaspjaldinu er einnig hćgt ađ tilgreina upphafsdagsetningu ţess tímabils sem starfsmađurinn er óvirkur.