Tilgreinir kóta fyrir stéttar- og verkalýđsfélög sem starfsmenn eru í. Einnig er hćgt ađ fćra inn ađrar grunnupplýsingar um ţessi félög eins og símanúmer og heimilisfang.

Ţegar settir hafa veriđ kótar fyrir félög eru hćgt ađ tengja ţá einstökum starfsmönnum á starfsmannaspjaldinu. Ţegar starfsmenn hafa fengiđ félagskóta er hćgt ađ sjá hve margir starfsmenn í fyrirtćkinu eru í tilteknu félagi í reitnum Félagsbundnir starfsmenn í töflunni Félag.

Sjá einnig