Tilgreinir hæfiskóta fyrir hvern starfsmann. Hverjum starfsmanni er úthlutað einum eða fleiri kótum menntunar og hæfis úr töflunni Menntun og hæfi. Einnig eru fleiri reitir sem hægt er að rita í nánari upplýsingar um tiltekna menntun og hæfi.
Þessi tafla býður upp á skráningu og uppfærslu menntunar og hæfi starfsmanna á skilvirkan hátt. Ef þörf er á sérstakri menntun og hæfi síðar, til að vinna tiltekið verk, er hægt að sjá hvort einhver starfsmannanna uppfyllir skilyrðin með því að líta á gluggann Menntun og hæfi, yfirlit.