Tilgreinir hæfiskóta fyrir starfsmenn. Þessa kóða má nota til að tákna margskonar menntun og hæfi starfsmanna: Starfsheiti, tölvuleikni starfsmanna, menntun, námskeið o. s. frv. Taflan býður upp á skráningu og uppfærslu menntunar og hæfi starfsmanna á skilvirkan hátt annars staðar í kerfinu. Ef þörf er á sérstakri menntun og hæfi síðar, til að vinna tiltekið verk, er hægt að sjá hvort einhver starfsmannanna uppfyllir skilyrðin með því að líta á gluggann Menntun og hæfi, yfirlit.
Þegar kótar fyrir menntun og hæfi hafa verið settir upp er hægt að skrá hina ýmsu þætti menntunar og hæfis starfsmanna í glugganum Menntun og hæfi starfsmanna. Kerfið birtir glugga þar sem hægt er að færa inn upplýsingar um menntun og hæfi starfsmannsins.