Tilgreinir kóta fyrir annað aðsetur starfsmannsins. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Kótinn verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og þörf krefur. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og lýsa staðsetningu og/eða ástæðum fyrir aðsetrinu, til dæmis
Fyrir... | Innfært... |
---|---|
Sumarhús | SUMAR |
Erlendis | ERLENDIS |
Viðskipti í Frakklandi | FRAKKLAND |
Viðskipti í Englandi | ENGLAND |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |