Tilgreinir leitarheiti starfsmannsins.
Nota má reitinn Leitarheiti til að fletta upp á starfsmanni ef starfsmannanúmerið er ekki tiltækt.
Þegar ritað er í reitinn Upphafsstafir og stutt á ENTER afritar kerfið sjálfkrafa það sem stendur í reitnum yfir í reitinn Leitarheiti.
Gildin í reitnum Leitarheiti þurfa ekki að vera þau sömu og í reitnum Upphafsstafir. Hægt er að handfæra leitarheiti sem má vera mest 30 stafir, bæði tölustafir og bókstafir. Ef leitarheiti er handfært breytist það ekki þótt gildinu í reitnum Upphafsstafir sé breytt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |