Ef í reitnum er afmörkun fyrir ástæður fjarvista verða upplýsingar um fjarvistir sem birtast í upplýsingagluggum einungis byggðar á ástæðum fjarvista sem tilteknar eru í afmörkuninni.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Röðun þeirra lýtur ákveðnum reglum:

MerkingDæmiInnifalið

Jafnt og

VEIKINDI

Gögn sem tengjast veikindakótanum (í kóta fyrir ástæður fjarvista mega vera tölustafir auk bókstafa).

Annaðhvort eða

VEIKINDI|FRÍ

Gögn sem tengjast fjarvistakóta fyrir VEIKINDI eða FRÍ.

Annað en

<>VEIKINDI

Gögn sem tengjast öllum kótum fyrir ástæður fjarvista nema þeim sem hafa kótann VEIKINDI.

Smellt er á reitinn til að skoða ástæðukóða fjarvistar í töflunni Ástæða fjarvistar.

Ábending

Sjá einnig